
Vöruupplýsingar
Eight Hour kremið veitir húðinni djúpa næringu og verndar hana hvar og hvenær sem er. Túpan er mjög hentug í töskuna og hentar því fólki á ferðinni fullkomlega.
Notkun
Kremið má bera á allt andlitið og líkama. Það hentar vel sem varasalvi, á naglabönd, á sár eða bruna. Einnig má nota það til að fá aukinn ljóma á kinnbein eða glans á augnlok.