
Vöruupplýsingar
Freyðitöflur með C vítamíni, steinefnum og söltum. Mjög bragðgott og leysist vel upp. Inniheldur aðeins náttúruleg bragð og litarefni. Sykurlaust en sætt með Xylitol og stevíu, enginn gervisykur.
Max Hydrate Immunity:
Er bomba fyrir ónæmiskerfið Eykur einbeitingu og úthald í daglegu lífi og við æfingar og íþróttir Er orkuskot gegn þreytu og sleni Stuðlar að góðu andlegu jafnvægi og getur unnið gegn depurð og kvíða Viðheldur góðum raka í húðinni, sem verður mýkri og fallegri Heldur rakajafnvægi líkamans í lagi og kemur í veg fyrir ofþornun, sljóleika, þreytu og krampa í öllum aðstæðum
Fyrir hverja er Max Hydrate Immunity?
Þá sem vilja styrkja ónæmiskerfið gegn flensu og kvefi Alla sem vilja meiri líkamlega orku og úthald í daglegu lífi en einnig við þjálfun og hreyfingu Þá sem vilja betra andlegt jafnvægi Allan almenning en einnig íþróttafólk og þjálfara – fagfólk Þá sem eru á keto mataræði eða borða mjög lítið af kolvetnum Þá sem eru mikið í þurru lofti (loftræstikerfi) Þá sem stunda gufu, heita potta og/eða svitna mikið
Notkun
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Avita ehf