Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Barnavítamín

LACTOCARE Baby drops 7,5ml

Lactocare Baby D droparnir eru mikilvægur þáttur í heilsu barna. Droparnir hjálpa til við að styðja við eðlilegan vöxt, beinþroska og stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.

2.998 kr.

Vöruupplýsingar

"Lactocare Baby D droparnir eru mikilvægur þáttur í heilsu barna. Droparnir hjálpa til við að styðja við eðlilegan vöxt, beinþroska og stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. D-droparnir eru byggðir á mjólkursýrugerlum úr 2 vel skjalfestum stofnum og auk þess er bætt við D-vítamíni sem dekkar ráðlagðan dagskammt barna. Lactocare Baby D dropar eru gefnir með pípettu til að fá auðvelda og nákvæma skömmtun. Varan er án laktósa, er byggð á sólblómaolíu og má neyta af börnum sem þola ekki laktósa eða kókosolíu.

D droparnir innihalda sólblómaolíu, D3-vítamín og 250 milljónir mjólkursýrugerla úr tveimur stofnum: Lactobacillus reuteri CBS 145621 og Lactobacillus rhamnosus DSMZ 26357. Lactocare notar einkaleyfisvarða Cryo tækni sem eykur viðnám bakteríanna og verndar þær gegn áhrifum frá t.d magasýru og galli. Landlæknisembættið mælir með daglegum skammti : 10 míkrógrömm fyrir minnstu börnin frá 2 vikna upp í 4 ára sem samsvarar 5 dropum á dag. 7,5ml flaska, mánaðarskammtur.

Lactocare D droparnir eru mest seldu D-droparnir í Danmörku."

"Lactocare eru vörur sem eru byggðar á mjólkursýrugerlum. Mjólkursýrugerlar finnast m.a. í gerjuðum mjólkurafurðum og er líka til staðar í meltingarvegi okkar. Með Lactocare færðu viðbót af mjólkursýrugerlum úr þekktum stofnum.Frá því að barnið opnar augun í fyrsta skipti rata milljónir gagnlegra baktería niður í þarma barnsins. Þess vegna hefur verið þróuð vörulína af mjólkursýrugerlum sem þú getur notað fyrir barnið frá fyrstu dögum þess og fyrstu æviárin. Til eru mjólkursýrugerlar fyrir alla fjölskylduna. Vörurnar innihalda ekki laktósa og getur því fólk með laktósaóþol notað vörurnar.Einstök tækni eykur viðnám gegn magasýru og galli. Það er erfitt fyrir mjólkursýrubakteríurnar að fara í gegnum meltingarkerfið. Til að tryggja að sem flestar af góðu bakteríunum komist lifandi inn í þarmakerfið notar Lactocare einkaleyfisvarða Cryo tækni. Tæknin eykur viðnám baktería og verndar þær gegn áhrifum frá t.d magasýru og galli."

Notkun

5 dropar á dag

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Alvogen

Innihaldslýsing

Sunflower oil, Lactobacillus reuteri CBS 145621, Lactobacillus rhamnosus DSMZ 26357, fructooligosaccharides, vitamin D3 (cholecalciferol).