Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Svefn

Florealis Melatónín 60stk

Melatónín er náttúrulegt hormón sem hjálpar líkamanum að stilla dægurklukkuna. Melatónín hentar fyrir einstaklinga sem eru ekki með melatónín í hámarki að kvöldi.

1.598 kr.

Vöruupplýsingar

"Melatónín er náttúrulegt hormón sem hjálpar líkamanum að stilla dægurklukkuna og eykst í líkamanum þegar tekur að rökkva, knýr fram svefnþörf og stuðlar að þreytu og ró.

Rétt magn melatóníns í líkamanum heldur dægursveiflunni á réttu róli, en fari hún úr skorðum geta svefntruflanir farið að láta á sér kræla. Melatónín hentar því fyrir einstaklinga sem eru ekki með melatónín í hámarki að kvöldi. Slíkt er algengt hjá einstaklingum sem ferðast á milli landa, vinna vaktavinnu, eru aldraðir eða blindir. Skjábirta getur einnig haft áhrif á framleiðslu melatóníns og dregið úr þreytutilfinningu og þá getur Melatónín verið mikil hjálp."

Notkun

Lágmarksinntaka 1 mg skömmu fyrir svefn Gymist þar sem börn hvorki ná til né sjá. Eki skal neyta fæðubótarefna í stað fjölbreyttrar fæðu.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Florealis

Innihaldslýsing

Sellulósi, melatónín, magnesúmsterat.