Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Hár-húð og naglavítamín

Nourkrin Man hárkúr 3mán skammtur

Nourkrin® Man hárbætiefni fyrir karlmenn. Inniheldur Marilex-M, vaxtarpróten formúla sérstakalega þróuð fyrir hársekki karlmanna og dregur úr rýrnunarferli hársekksins, örvar og lengir hárvaxtarskeið karlmanna. Lyfjalaust byggir á náttúrulegum innihaldsefnum, án aukaverkanna.

15.998 kr.

Vöruupplýsingar

Nourkrin® Man hárbætiefni fyrir karlmenn. Inniheldur Marilex-M, einkaleyfisvarin, vaxtarpróten formúla sérstakalega þróuð fyrir hársekki karlmanna. Dregur úr rýrnunarferli hársekksins, örvar og lengir hárvaxtarskeið. Nourkrin Man þarf að byrja að nota um leið og fyrstu merki um hárþynningu/skallamyndun kemur fram til að geta viðhaldið hársekknum.Lyfjalaust byggir á náttúrulegum innihaldsefnum, án aukaverkanna.

3 mánaða skammtur 180 töflur

Notkun

2 töflur á dag - kvölds og morgna í 6 mánuði.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Íslensk Ameríska

Innihaldslýsing

Marilex®-M (Lykil- vaxtarprótein (proteoglycans)f.KK, unnið úr fiskiseyði), silicon dioxide, fenugreek (trigonella foenum-graecum), D-biotin, bulking agent (microcrystalline cellulose), stabilisers (hydroxypropyl methyl cellulose; magnesium salts of fatty acids), glazing agents (polyvinyl alcohol; polyethylene glycol; talc), colours (iron oxides; titanium dioxide).