
Vöruupplýsingar
SagaPro dregur úr tíðni þvagláta. SagaPro er íslensk náttúruvara og framleidd úr ætihvönn sem hefur verið ein þekktasta og mikilvægasta lækningajurtin í Norður- Evrópu í mörg hundruð ár. Varan er klínískt rannsökuð vara og hefur í gegnum árin sannað virkni sína og bætt lífsgæði fjölda einstaklinga bæði hér á landi og erlendis. SagaPro er unnið úr hvannarlaufum og getur gagnast konum og körlum með ofvirka blöðru og körlum með stækkaðan blöðruhálskirtil.
Notkun
Best að taka tvö hylki fyrir átök eða svefn
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: SagaNatura ehf
Innihaldslýsing
Hrísgrjónarmjöl, SagaPro hvannarlauf extrakt, bambus extrakt, magnesíum sterat, hylki úr jurtabeðmi (HPMC)