
Vítamín
Andoxunarefni
Saga Natura Astaxanthin 8mg 60stk
Astsaxanthin er eitt öflugasta andoxunarefni náttúrnnar. Efnið meðal annars verndar húðina, eykur úthald, orku og bætir endurheimt vöðva.
3.398 kr.
Vöruupplýsingar
Astaxanthin er eitt af öflugustu andoxunarefnum náttúrunnar og er til að mynda 6.000 sinnum sterkara en C-vítamín. Astaxanthin verndar húðina gegn útfjólubláum geislum sólar og dregur þar með úr ótímabærri öldrun húðarinnar. Talið er að húðin þorni síður og hrukkist eins og gerist hjá flestum þegar aldurinn færist yfir. Einnig hafa rannsóknir sýnt á jákvæð áhrif úthald og orku þar sem efnið er talið auka þrek og vöðvamyndun við æfingar auk sem það er talið veita betri endurheimt vöðva eftir átök.
Notkun
2 töflur á dag
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: SagaNatura ehf
Innihaldslýsing
Sólblómaolía, AstaKey Astaxanthin-rík olía úr smáþörungum (Haematococcus pluvialis), perla (breytt sterkja (óerfðabreytt), glýserín, karragenan, natríum karbónat), E-vítamín (náttúrlegt tókóferól).