
Vöruupplýsingar
AstaEye inniheldur náttúrulega andoxunarefnið Astaxanthin, lútein, zeaxantín ásamt fleiri vítamínum og steinefnum, sérstaklega samsett til að vernda augun og vinna gegn augnbotnahrörnun. AstaEye er byggt á niðurstöðum AREDS2 rannsóknarinnar Til þess að SagaNatura geti tryggt hámarksvirkni og gæði eru öll innihaldsefni AstaEye í hæsta gæðaflokki og framleidd í samræmi við hæstu staðla í vörugæðum.
Notkun
2 hylki á dag
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: SagaNatura ehf
Innihaldslýsing
Hrísgrjónamjöl, AstaKey Astaxanthinríkir smáþörungar (Haematococcus pluvialis), lútein og zeaxanthin (úr morgunfrú), askorbín sýra (c-vítamín), d-alfa-tókóferýl súkkínat (E-vítamín), hylki úr jurtabeðmi (HPMC), sink oxíð, kopar oxið.