Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Fjölvítamín

Guli Miðinn Múltí Vít 120stk

Sérvalin fjölvítamínblanda fyrir þarfir Íslendinga og inniheldur mikilvæg vítamín og steinefni.

2.698 kr.

Vöruupplýsingar

Sérvalin fjölvítamínblanda fyrir þarfir Íslendinga og inniheldur mikilvæg vítamín og steinefni. Múltívít er ekki ráðlagt barnshafandi konum heldur er fjölvítamínblandan “Með barni” sérstaklega ætluð þeim.

Notkun

2 töflur á dag

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa

Innihaldslýsing

Virk efni (kalsíumkarbónat, kalíumklóríð, magnesíumoxíð, askorbínsýra, DL-alfa-tókóferýl asetat, nikótínamíð, retínýlasetat, ferrófúmarat, sinkoxíð, kalsíum-D-pantótenat, pýridoxínhýdróklóríð, ríbóflavín, mangansúlfat, þíamínmónónítrat, kúprísúlfat, teróýlmónóglútamínsýra, D bíótín, króm píkólínat, selenauðgað ger, kólekalsíferól, sýanókóbalamín). Bindiefni (örkristallaður sellulósi, díkalsíumfosfat, kroskarmellósanatríum), kekkjavarnarefni (sterínsýra, talkúm, kísildíoxíð, magnesíum sterat), húðunarefni (hýprómellósi).