
Vöruupplýsingar
Magnesia fæðubótarefni inniheldur 417 mg magnesíumoxíð sem samsvarar 250 mg af magnesíum.
Notkun
Ráðlagður skammtur: 1 tafla á dag. Taka á töfluna með glasi af vatni þegar gengið er til náða eða eftir stóra máltíð.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Icepharma
Innihaldslýsing
Magnesíumhýdroxíð, fylliefni (kartöflumjöl, örkristallaður sellulósi), hleypiefni (pólývinýlpyrrolídón), húðunarefni (hýdroxýprópýlmetýlsellulósi), kekkjarvarnarefni (magnesíumsölt af fitusýrum), rakaefni (glýseról), húðunarefni (pólýetýlenglýseról).