
Vöruupplýsingar
Ætlað börnum til að styrkja ónæmiskerfið, styðja við meltingarveginn og auka magn D3-vítamíns.
Helstu virku innihaldsefnin eru Lactobacillus Rhamnosus GG og
D3-vítamín. Lactobacillus Rhamnosus GG hefur reynst hafa jákvæð áhrif á heilsu barna:
Notkun
Ráðlagður dagskammtur sem nemur 5 dropum inniheldur:
Lactobacillus rhamnosus GG* 5 milljarða (≥ 5 x 109)
D-vítamín (kólekalsíferól) 400 a.e./10 míkróg (200%**).
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Avita ehf
Innihaldslýsing
Innihaldsefni:
MCT olía úr kókosolíu
Lactobacillus rhamnosus GG
Alfa-tókóferól (andoxunarefni)
kólekalsíferól (D3-vítamín)
Hentar grænmetisætum, laktósa- og glútenlausir."