
Vöruupplýsingar
K2+D3 vegan-úðinn frá Nordaid er munnúði sem tryggir góða upptöku efnanna. Með honum berast vítamínin beint frá slímhúðinni í munninum út í blóðrásina, ólíkt hylkjum og töflum.
D-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins og viðhaldi beina og tanna.
K-vítamín stuðlar að viðhaldi beina og eðlilegri blóðstorknun.
Notkun
Fyrir fullorðna: 4 úðar á dag gefa 100 μg af K2-vítamíni (133%) og 100 μg (4000 IU) (2000%*) af vegan D3- vítamíni úr grákrókum (Cladonia rangiferina).
Ekki ætlað börnum yngri en 3 ára. ATHUGIÐ: Notist ekki ef þú tekur segavarnarlyf (blóðþynnandi lyf).
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Avita ehf
Innihaldslýsing
K2-vítamíni (133%) og 100 μg (4000 IU) (2000%*) af vegan D3- vítamíni úr grákrókum
(Cladonia rangiferina).