Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Magnesíum

Saga Natura Magnesíum Citrate 60stk

Magnesíum er steinefni sem er oft tekið við svefnvandamálum, sindafrætti og fótapirring, hægðatregðu, streitu og þreytu.

2.098 kr.

Vöruupplýsingar

Magnesíum sítrat er steinefni sem stuðlar að eðlilegri starfsemi tauga- og vöðvakerfis. Einnig dregur magnesíum sítrat úr þreytu og sleni og stuðlar að eðlilegum orkuefnaskiptum. Magnesíum sítrat stuðlar einnig að eðlilegu viðhaldi beina og tanna. Magnesíum er oft tekið við svefnvandamálum, sinadrætti og fótapirring, hægðatregðu, steitu og þreytu. Íþróttafólk sem æfir og hreyfir sig mikið hefur gagn af magnesíum.

Notkun

Tekin eru 2 hylki daglega

Innihaldslýsing

Magnesíum sítrat, hylki úr jurtabeðmi (HPMC).

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Saga Natura ehf