Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Brjóstagjöf og meðganga

WELEDA Mjólkuraukandi Te 40gr

Slakandi við brjóstagjöfina

1.698 kr.

Vöruupplýsingar

Hið mjólkuraukandi te eykur slökun við brjóstagjöf. Blanda af sérvöldum lífrænt ræktuðum jurtum. Hjálpar til við halda vökvabúskap hinnar mjólkandi móður í jafnvægi.

Notkun

Með efnum sem örva mjólkurmyndun og mjólkurstreymi

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Vaxa ehf

Innihaldslýsing

Anisfræ, kúmen, fennel og sítrónu, allt úr lífrænni ræktun.