
Vöruupplýsingar
Power Pak með appelsínu- og mangó bragði gefur vatninu þínu ljúffengt bragð sem inniheldur steinefni og sölt ásamt 1.200 mg af C-vítamíni, magnesíum, selen, elderberry, sínk, D3 vítamín, B6 og B12 ásamt öðrum jónískum snefilefnum.
Notkun
Eitt bréf á dag - Ef þið stundið einhverskonar líkamsrækt þá er í lagi að fá sér fleiri bréf á dag.
Númer eitt | Avita ehf ráðleggur barnshafandi konum, konum með börn á brjósti, og einstaklingum með langvinna sjúkdóma að leita alltaf til heilbrigðisstarfsfólks áður en þeir hefja inntöku fæðubótarefna.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Avita ehf
Innihaldslýsing
B12 ásamt öðrum jónískum snefilefnum.