Vöruupplýsingar
Kalk er nauðsynlegt fyrir viðhald eðlilegra beina og tanna. Best er að dreifa inntöku kalks yfir daginn, þá nýtir líkaminn það betur. Þungaðar konur, mæður með barn á brjósti og börn frá 10 ára aldri þurfa heldur meira af kalki en almenn neysluviðmið segja til um.
Notkun
Ráðlagður dagskamtur er 1 tafla á dag.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Icepharma
Innihaldslýsing
C-vítamín (askorbínsýra) 40 mg ,E vítamín (sem D-alfa tókóferýlsúkkínat)5 mg,Þíamín-B1 (sem þíamínhýdróklóríð)0,7mg ,Ríbóflavín B2 0,8 mg,Níasín B3 5 mg,B6 vítamín (sem pýridoxínhýdróklóríð0,8 mg,Fólat 125µg (75 µg fólinsýra,B12 vítamín (sem sýanókóbalamín)1 µg,Bíótín 25 µg,Pantóþensýra – B5(sem kalsíum-D-pantóþenat)2 mg,Kalsíum (sem kalsíumkarbónat)50 mg,Járn (sem járnfúmarat)4 mg,Joð (sem kalíumjoðíð)70 µg,Magnesíum (sem magnesíumoxíð)21,5 mg,Sink (sem sinkoxíð)5 mg,Selen (sem L-selenometíónín)20 µg,Kopar (sem koparoxíð)0,35 mg,Mangan (mangansúlfat)1,2 mg,Króm (krómpíkolínat)10 µg,Mólýbden (sem natríummólýbdat)17 µg.