Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Fólinsýra

Hollusta Heimilisins Fólín 400mcg 60stk

Fólínsýra er nauðsynleg öllum konum á barneignaraldri, sérstaklega þunguðum konum og þeim sem hyggja á barneignir.

1.098 kr.

Vöruupplýsingar

Fólínsýra er nauðsynleg öllum konum á barneignaraldri, sérstaklega þunguðum konum og þeim sem hyggja á barneignir.

Notkun

Ráðlagður neysluskammtur er 1 tafla á dag.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Icepharma

Innihaldslýsing

Fólínsýra 0,4 mg (folic acid hydrate), Örkristallaður cellulósi (E460), Magnesíum stearat (E470b).