Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Járn

Vitabiotics Feroglobin Járn 200ml

Járnmixtúra með hungags og appelsínubragði. Inniheldur bæði járn og fólinsýru sem stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa. Járn stuðlar að eðlilegri myndun rauðra blóðkorna og eðlilegum súrefnisflutningi í líkamanum. Hentar grænmetisætum.

1.698 kr.

Vöruupplýsingar

VITABIOTICS FEROGLOBIN JÁRN FLJÓTANDI 200 ml

Notkun

Ráðlagður neysluskammtur er: Fullorðnir – 1 tsk 2svar á dag. Börn 3-6 ára – 1/2 tsk 2svar á dag. Börn 7-12 ára – 1 tsk 1-2svar á dag.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Icepharma