Vítamín
B-vítamín
Nordaid B12 Vökvahylki 60stk
B12 vökvahylkin frá Nordaid er háþróað bætiefni sem tryggir hraðara og skilvirkara frásog virku efnanna í vörunni. Með vökvahylkjum nýtast innihaldsefnin betur þar sem þau hafa verið leyst upp í vökva sem líkaminn frásogar auðveldlega án þess að þurfa að brjóta niður.
2.798 kr.
Vöruupplýsingar
B12-vítamín
Getur stuðlað að minni þreytu og orkuleysi Stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmis- og taugakerfis Stuðla að orkumyndun í líkamanum Stuðla að eðlilegri myndun rauðra blóðkorna B12 vökvahylkin frá Nordaid er háþróað bætiefni sem tryggir hraðara og skilvirkara frásog virku efnanna í vörunni. Með vökvahylkjum nýtast innihaldsefnin betur þar sem þau hafa verið leyst upp í vökva sem líkaminn frásogar auðveldlega án þess að þurfa að brjóta niður.
Glösin eru úr endurvinnanlegu UV - PET plasti sem sýna vöruna sjálfa og vernda innihaldið.
Helstu kostir: Hraðvirkara frásog : Líkaminn nýtir næringarefnin fljótt og skilvirkt. Betri nýting : Hentar sérstaklega vel fyrir fituleysanleg efni. Mjúk vökvahylki : Engin óþægindi við inntöku. Engin aukefni eða bindiefni : Einfaldleiki og hreinleiki í hverju hylki
Notkun
Fullorðnir: 1 hylki á dag veitir 1200 µg (48.000%*) af B12-vítamíni. *Viðmiðunargildi næringarefna samkvæmt reglugerð ESB.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Avita ehf
Innihaldslýsing
Glýseról (fylliefni) Própýlen glýkól (fylliefni) B12-vítamín (metýlkóbalamín)
Hylki: Hýdroxýprópýlmetýlsellulósi
Hentar grænmetisætum og vegan.


