Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Kreatín

Guli Miðinn Creatine 300gr

Kreatín monohydrate í duftformi. Kreatín stuðlar að bættri líkamlegri frammistöðu þegar kemur að stuttum og krefjandi æfingum. #án bragðefna 300gr

4.298 kr.

Vöruupplýsingar

Kreatín monohydrate í duftformi. Kreatín stuðlar að bættri líkamlegri frammistöðu þegar kemur að stuttum og krefjandi æfingum. Rannsóknir hafa einnig bent til þess að kreatín geti bætt heila- og taugastarfsemi. 300gr

Notkun

Hrærið 1 skeið (3-5g) í vatn eða annan vökva1x á dag

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa

Innihaldslýsing

100% kreatín einhydrat (creatine monohydrate)