Vöruupplýsingar
Happier Guts er bætiefni sem er gott fyrir meltinguna. Kalsíum stuðlar að eðlilegri starfsemi meltingarensíma. Laktas ensím bæta meltingu hjá einstaklingum sem eiga erfitt með að melta laktósa. Króm og Sink stuðla að eðlilegum efnaskiptum orkugefandi næringarefna. C vítamín og Joð stuðla að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum Sink stuðlar að eðlilegum efnaskiptum fitusýra. Sink og C vítamín stuðla að því að verja frumur fyrir oxunarálagi. (Meltingarenzým, Kalsíum, C vítamín, Joð, Sink & Króm). Bætiefnið verndar einnig beinin og mýkir húðina. Kalsíum er nauðsynlegt fyrir viðhald eðlilegra beina og tanna. C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega myndun húðar. Magnesíum stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og tanna (Kalsíum, C vítamín, Magnesíum) Góð steinefnaviðbót, kalkþörungarnir innihalda 74 stein- og snefilefni frá náttúrunnar hendi (Kalkþörungar & GeoSilica).
Notkun
Best er að taka tvö hylki á dag með mat til að viðhalda heilbrigðum og hamingjusömum meltingarvegi. Við mælum með því að taka bæði hylkin á sama tíma svo að ekki gleymist að taka seinni skammtinn. Ekki ætlað börnum eða barnshafandi konum.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: IceCare Health ehf
Innihaldslýsing
Kítósan, (ensím úr rækjuskel, LipoSan Ultra TM) Kalkþörunga (Calcified seaweed), Kísil frá GeoSilica, BioCore Optimum Complete® meltingarensím, Íslenskt fjallagrös, C vítamín, króm, joð og sink.