Vítamín
Liðir og bein
Eylíf Active Joints 90tk
Active Joints er sérhönnuð blanda sem inniheldur íslensk næringarefni fyrir bein, liði og tennur.
4.898 kr.
Vöruupplýsingar
Sérhönnuð blanda sem inniheldur íslensk næringarefni fyrir bein, liði og tennur. Inniheldur astaxanthin, kalkþörunga, kísil frá Geo Silica og birkilauf. Til að auka enn frekar á liðleika, styrk og orku inniheldur Active JOINTS einnig C og D3 vítamín og er ríkt af kalki, magnesíum og stein- og snefilefnum. C- vítamín sem stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi brjósks og D3 vítamín sem stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfssemi.
Notkun
3 hylki á dag með máltíð. Ekki ætlað börnum eða barnshafandi konum.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: IceCare Health ehf
Innihaldslýsing
AquaminTG Icelandic calcified seaweed, Astaxanthin, Geosilica, Absorbic acid, Birch leaf, cholecalciferol (D3). Trace minerals: Selenium, sodium, boron, copper, zinc, iron, iodine, phosphorus.