Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Taugakerfið

Bio-Kult Migrea 60stk

Bio-Kult Migréa er öflug blanda 14 góðgerlastofna ásamt B6 og magnesíum sem stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og geta aukið mótstöðu gegn streitu.

3.298 kr.

Vöruupplýsingar

Bio-Kult Migréa er öflug blanda 14 góðgerlastofna ásamt B6 og magnesíum sem stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og geta aukið mótstöðu gegn streitu. Inniheldur gerlastofn ásamt B6 vítamín og Magnesíum fyrir taugakerfið. Hentar barnshafandi konum og mjólkandi mæðrum.

Notkun

1-2 hylki á dag með máltíð fyrir fullorðna. 1 hylki á dag með máltíð fyrir börn 4-11 ára.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Artasan ehf

Innihaldslýsing

Magnesium citrate Vegetable capsule (hydroxypropyl methylcellulose) Live bacteria (milk, soya) - see below Vitamin B6 (pyridoxine hydrochloride) Live bacterial strains: Lactobacillus casei PXN® 37™ Lactobacillus plantarum PXN® 47™ Lactobacillus rhamnosus PXN® 54™ Bacillus subtilis PXN® 21® Bifidobacterium bifidum PXN® 23™ Bifidobacterium breve PXN® 25™ Bifidobacterium longum PXN® 30™ Lactobacillus acidophilus PXN® 35™ Lactococcus lactis ssp. lactis PXN® 63™ Streptococcus thermophilus PXN® 66™ Bifidobacterium infantis PXN® 27™ Lactobacillus delbrueckii ssp. Bulgaricus PXN® 39™ Lactobacillus helveticus PXN® 45™ Lactobacillus salivarius PXN® 57™