Vöruupplýsingar
Ultra Macular™ er fullkomin samsetning 16 fjölvítamína og steinefna og er því heildarvítamínlausn fyrir líkamann og engin þörf á að kaupa önnur vítamín. Virkni innihaldsefna hefur verið sannreynd í klínískum rannsóknum m.a. meso-zeaxanthin, lútein og zeaxanthin. Tveggja mánaða skammtur í hverju glasi.
Notkun
1 hylki tvisvar á dag með mat.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Magnus ehf
Innihaldslýsing
AREDS2 Formula + Eye Specific Antioxidants – Lutein, Zeaxanthin, Lycopene, Bilberry Complete Multivitamin with B Vitamin Complex, Vitamin D, 19 other essential vitamins & minerals 20mg Lutein, 4 mg Zeaxanthin, 300mg Triglyceride Omega-3 Fish Oil – Wild Caught in Alaska