
Vítamín
Barnavítamín
Animal Parade Acidophilus Kidz 90stk
Tuggutöflur sem innihalda blöndu af vinveittum gerlum.
3.998 kr.
Vöruupplýsingar
Animal Parade inniheldur blöndu af vinveittum meltingagerlurn ásamt FOS trefjum sem næra þarmaflóruna. Tuggutöflurnar henta börnum 4 ára eldri.
Animal Parade er án ger, hveiti, soja, mjók og glútein og er einnig vegan.
Notkun
Ráðlagður skammtur: 1 tafla á dag fyrir 4 ára og eldri.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Fructose, Microcrystalline, cellulose, Natural dye, Natural flavoring, Citric acid, Stearic acid, Guar gum, Magnesium stearate, Probiotic complex, Bifidobacterium infantis, Bifidobacterium longum, Bifidobacterium bifidum, Lactobacillus rhamnosus, Bacillus coagulans, Kefir culture, Herba Flor Grapeseed, Extract Fructooligosaccharides Beet, sugar ChicoryHoney