Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Barnavítamín

Mommys Bliss Hóstamixtúra 1-12 ára 120ml

Hóstamixtúra fyrir börn

2.498 kr.

Vöruupplýsingar

Hóstasaft fyrir börn á aldrinum 1-12 ára. Inniheldur lífrænt agave síróp og hunang auk jurta og vítamína sem styðja við ónæmiskerfið. Náttúrulegt, vegan og án óæskilegra innihaldsefna. 24 skammtar í flösku.

Notkun

Hristið vel. Notið sprautuna sem fylgir með til að draga upp vökva. Notið eftir þörfum á 4-6 tíma fresti og ekki meira en 6 sinnum yfir sólahring.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa

Innihaldslýsing

Organic Agave Syrup, Water, Citric Acid