
Vítamín
Taugakerfið
Bio-Kult Mind 60stk
Bio-Kult Mind er háþróuð og fjölvirk örverublanda sem er hönnuð fyrir meltingarveginn og hugræna virkni.
2.998 kr.
Vöruupplýsingar
Bio-Kult Mind er háþróuð og fjölvirk örverublanda sem er hönnuð fyrir meltingarveginn og hugræna virkni. Mind inniheldur góðgerla, villt bláber og vínberja ekstrakt ásamt sinki sem stuðlar að eðlilegri vitsmunastarfsemi og verndun frumna gegn oxunarálagi. Einnig stuðlar sink að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Rannsóknir hafa sýnt að tengingin á milli heilans og meltingarvegarins er mikil, en talið er að um 80% samskipta eru send frá þörmum til heila. Rannsóknir benda til þess að kvillar eins og kvíði, þunglyndi, streita og andleg heilsa geti tengst ójafnvægi í þarmaflórunni.
Notkun
1-4 hylki á dag fyrir 16 ára og eldri með máltíð.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
Bulking agent (microcrystalline cellulose) Grape (Vitis vinifera) & blueberry (Vaccinium angustifolium) extracts, vegetable capsule (hydroxypropyl methylcellulose) Live bacteria (milk, soya) see strain below Zinc citrate Live bacterial strain: Bacillus subtilis PXN® 21®