
Vöruupplýsingar
Digest Spectrum hentar vel þeim sem glíma við ýmis fæðuóþol. Meltingarensímið styður sérstaklega vel við meltingu á glúteini, laktósa, kaseini, próteini og fenól, sem og grænmetis og bauna. Digest Spectrum er byggt á einkaleyfisvarinni aðferð sem kallast Therablend. Hentar Vegan.
Notkun
1 - 2 hylki með máltíð, notist eftir þörf.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
DPP-IV, Amylase, Xylanase, Protease, Alpha Galactosidase, Glucoamylase, Lactase, Lipase, Maltase, Cellulase, Invertase, Pectinase, Hemicellulase. Capsule: Cellulose, Water)