Vöruupplýsingar
Rauðrófur eru þekktar fyrir að bæta súrefnisupptöku og auka blóðflæði og hafa því slegið í gegn meðal íþróttafólks. Rauðrófur koma þér hraðar og lengra náttúrulega. Þær eru líka stútfullar af steinefnum og vítamínum og eru sannkölluð ofurfæða. Þær hreinsa líkamann og styrkja ónæmiskerfið.
Notkun
Takið 2-3 hylki á dag með vatni
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Kavita ehf
Innihaldslýsing
Varan inniheldur 60 hylki. Hvert hylki inniheldur: Rauðrófuduft, 400 mg. Engin aukaefni Hylkin eru úr jurtabeðmi (vegan).