
Vítamín
Liðir og bein
Feel Iceland Joint Rewind 200hylki
Sérstök blanda fyrir liðina, getur dregið úr liðverkjum. Inniheldur kollagen og Chondroitin Sulfate
7.798 kr.
Vöruupplýsingar
Joint Rewind er sérstök blanda fæðubótaefna fyrir liðina. Joint Rewind inniheldur Chondroitin Sulfate og kollagen sem unnið er úr íslensku fiskiroði. Kollagen er eitt aðaluppbyggingarprótein líkamans og getur hjálpað til við að minnka verki í liðum og stuðlað að heilbrigði þeirra.
Notkun
2 hylki, tvisvar á dag
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Ankra ehf
Innihaldslýsing
Chondroitin Sulfate, Sodium, Marine Collagen, protein, Vegetable gelatin capsules