
Vítamín
Hár-húð og naglavítamín
Feel Iceland Amino Age Rewind Skin Capsules 180stk
Einstök blanda fyrir húðina, inniheldur kollagen, Hyaluronic sýru og C-vítamín
7.898 kr.
Vöruupplýsingar
Age Rewind Skin Therapy inniheldur einstaka blöndu fyrir húðina, Hyaluronic sýru sem gegnir lykilhlutverki í líkamanum hvað varðar raka húðarinnar, kollagen sem er eitt aðaluppbyggingarprótein líkamans og er í raun það sem gerir húðina stinna og C-vítamin sem styður við kollagenframleiðslu líkamans.
Notkun
3 hylki, tvisvar á dag
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Ankra ehf
Innihaldslýsing
Protein, Hyaluronic Acid, Vitamin C, Sodium, Marine Collagen, Vegetable gelatin capsules