
Vöruupplýsingar
Járn sem fer vel í magann. Inniheldur B- og C vítamín til að auka upptökuna, inniheldur einnig jurtablöndu með rósaberjum, spínati, fennel, netlu, gulrótum og dvalinsskúf. Töflurnar eru vegan.
Notkun
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Each tablet contains: Iron [as ferrous gluconate dihydrate] 5 mg, Thiamine (vitamin B1) [as thiamine hydrochloride 661 micrograms] 500 micrograms, Riboflavin (vitamin B2) 1.5 mg, Nicotinamide 10 mg, Pyridoxine (vitamin B6) [as pyridoxine hydrochloride 2.43 mg] 2 mg, Cyanocobalamin (vitamin B12) 1 microgram, Folic acid 130 micrograms, Ascorbic acid (vitamin C) 10 mg, Spinacia oleracea (spinach) leaf extract 42.4 mg, equiv. dry leaf 83.1 mg, Daucus carota (carrot root) extract 42.4 mg, equiv. dry root 35.6 mg, Carum carvi (caraway) fruit extract 42.4 mg, equiv. dry fruit 35.6 mg, Centaurium erythraea (centaury) herb extract 42.4 mg, equiv. dry herb 15.3 mg, Rosa canina (rosehip) fruit peel extract dry conc. 11.6 mg, equiv. dry fruit peel 81.2 mg.