
Vöruupplýsingar
Til meðhöndlunar á blóðleysi af völdum járnskorts. Blandan fer vel í magann og inniheldur járn á auðupptakanlegu formi auk C og B vítamína sem auðvelda upptöku og nýtingu þess. Vegan.
Notkun
3-5 ára: 5ml á dag 6-12 ára: 10ml á dag 12 ára og eldri: 10 ml tvisvar á dag
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Jurtaextrakt (70%): Hibiscus (hibiscus sabdariffa), kamilla (matricaria recutita), fennel (foeniculum vulgare), spínat (spinacia oleracea). Ávaxtasafaþykkni (27%): Vínber, perur, vatn, sólberjasafi, kirsuber, brómber, gulrætur. Járn (sem ferrous gluconate), rósaberja extrakt (rosa canina) með 4% C vítamín innihald, C vítamín (ascorbic acid), B6 vítamín (pyridoxine HCl), B2 vítamín (riboflavin sodium phosphate), B1 vítamín (thiamine HCl), B12 vítamín (cyanocobalamin).