Vöruupplýsingar
CoQ10 er einnig þekkt sem Q10 og er eitt úbíkvínóna. Það eru náttúruleg efnasambönd sem myndast í nær öllum frumum líkamans. NOW® CoQ10 er skráð vörumerki (Pharmaceutical Grade) sem er vottun á hreinleika og virkni vörunnar. Vegan. 30 mg. 60 stk.
Notkun
1 tafla 1-3 á dag með máltíð. Geymist á þurrum og köldum stað eftir opnun.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Icepharma ehf
Innihaldslýsing
Softgel Capsule (bovine Gelatin, Glycerin, Water, Organic Caramel Color), Organic Extra Virgin Olive Oil, Mixed Tocopherols (from Sunflower Oil), Sunflower Lecithin And Silicon Dioxide.