Vöruupplýsingar
D-vítamín. 1000 alþjóðlegar einingar í hverjum skammti. D-vítamín er sérlega mikilvægt fyrir fólk sem býr á norðurslóðum (því húðin vinnur það úr sólargeislum). D-vítamín er nauðsynlegt fyrir vöxt og þroska beina í börnum. D-vítamín stuðlar að eðlilegri upptöku/notkun kalsíums og fosfórs. D-vítamín stuðlar að viðhaldi beina, tanna og eðlilegrar vöðvastarfsemi. D-vítamín stuðlar einnig að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. 180 stk.
Notkun
1 tuggutafla daglega með mat (5 ára og eldri). Geymist á köldum og þurrum stað eftir opnun.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Icepharma ehf
Innihaldslýsing
D3 Vítamín. Önnur innihaldsefni: Xylitol, Sorbitol, Hydroxypropyl Cellulose, Microcrystalline Cellulose, Natural Fruit Flavors (fruit punch, strawberry, raspberry), Beet Powder, Stearic Acid (vegetable source), Ascorbyl Palmitate, Citric Acid and Silicon Dioxide.


