Hoppa yfir valmynd
Vítamín

E-Vítamín

NOW E 400iu 100% Natural 100stk

Now E-400 IU D-Alpha 100 Sg

3.698 kr.

Vöruupplýsingar

E-vítamín er andoxunarefni sem stuðlar að því að verja frumur fyrir oxunaraálagi. 100 stk.

Notkun

1 gelhylki daglega með mat. Geymist á köldum og þurrum stað eftir opnun.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Icepharma ehf

Innihaldslýsing

Softgel capsule [bovine gelatin (BSE-free), glycerin, water, carob], soybean oil, beeswax and soy lecithin