Vöruupplýsingar
Sólhattur. Hefur lengi verið notaður af frumbyggjum Ameríku í lækningaskyni. Öll rót sólhattsins er notuð í þessa vöru. Vegan. 100 stk.
Notkun
2 hylki 1-4 sinnum á dag, eftir þörfum. Geymist á köldum og þurrum stað eftir opnun.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Icepharma ehf