Vöruupplýsingar
Fjölvítamín, sérhannað fyrir konur. Bætt með kvöldvorrósarolíu, trönuberjum, grænu tei og Q10. 90 stk.
Notkun
3 gelhylki á dag með mat. Geymist á köldum og þurrum stað eftir opnun.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Icepharma ehf
Innihaldslýsing
A-vítamín, C-vítamín, D-3-vítamín, E-vítamín, K-vítamín, þíamín (B-1), ríbóflavín (B-2-vítamín), níasín (B-3), B-6-vítamín, fólat, B-12-vítamín, biótín, pantótensýra (B-5), kalsín, járn, joð, magnesíum, sink, selen, kopar, mangan, króm, mólýbden, kalín, kvöldljóssolía, trönuberjaþykkni, efltingarþykkni, alfa-lípósýra, kólín, þykkni úr vínþrúgufræjum, þykkni úr grænu tei, inósítól, CoQ10, lýkópen, K-2-vítamín, lútín. Önnur innihaldsefni: Hylki úr mjúku hlaupi (gelatíni, glýseríni, vatni, jóhannesarbrauðtré), horfræolía, sojalesitín og býflugnavax.