
Vöruupplýsingar
Zink og kopar, 30 mg. Sink er mikilvægt steinefni og stuðlar að myndun kollagens og viðhaldi eðlilegra beina, hárs, nagla, húðar og sjónar. Sink stuðlar að eðlilegri vitsmunastarfsemi og prótínmyndun. Vegan. 100 stk.
Notkun
1 hylki daglega. Geymist á köldum og þurrum stað eftir opnun.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Icepharma ehf