
Vöruupplýsingar
Maca hylki (Lepidium meyenii). Jurt úr Andesfjöllum í Perú. Vegan. 60 stk.
Maca hefur jafnan verið notað um aldir sem orkugjafi. Nútíma vísindarannsóknir benda til þess að maca geti stuðlað að heilbrigðu kynlífi bæði karla og kvenna. Klínísk gögn benda til þess að maca hafi ekki bein áhrif á áhrif á starfsemi innkirtla.
Notkun
1 hylki, 1-3 sinnum á dag. Geymist á köldum og þurrum stað eftir opnun.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Icepharma ehf