Vöruupplýsingar
Fiskiolía unnin úr sardínum, ansjósum og makríl. Olían er hreinsuð undir ströngustu skilyrðum og tryggt að hún sé laus við alla þungmálma og skaðlega mengun. Inniheldur EPA og DHA fitusýrur sem styðja heilsu hjarta og æðakerfis. Ketó. 100 stk.
Notkun
2 hylki á dag með máltíð. Geymist á köldum og þurrum stað eftir opnun.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Icepharma ehf