Hoppa yfir valmynd
Vítamín

WELLNESS LAB Marine Collagen 454g

Marine Collagen er bragðlaust Kollagen duft sem getur mýkt liði og er gott fyrir vöðva sinar og bein. Það er afar auðvelt í notkun og má nota það í matargerð, bakstur, setja í boostið, út í kaffið eða hvernig sem fólki hugnast.

8.998 kr.

Vöruupplýsingar

Kollagen er eitt aðal uppbyggingarprótein líkamans en það er að finna í öllum liðum, liðamótum, vöðvum, sinum og beinum ásamt því að það er stór partur af húð, hári og nöglum. Marine Collagen Samanstendur af hreinu fiski kollagen sem inniheldur allar 9 nauðsynlegu amínósýrurnar. Það er samsett úr, týpu I og II og er það alveg bragðlaust. Það er afar auðvelt í notkun og má nota það í matargerð, bakstur, setja í boostið, út í kaffið eða hvernig sem fólki hugnast. Hver skammtur inniheldur 10.000mg af kollageni.

Notkun

1 skeið (10 mg) blandast út í vökva, má nota í matargerð, út á grautinn eða í boostið. Inniheldur 45 skammta.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Artasan

Innihaldslýsing

10.000 mg af hreinu fiski kollageni. Mercury max 0.0015 mcg/10g Cadmium max 0.005 mcg/10g Lead max 0.05 mcg/10g Arsenic max 0.01 mcg/10g Chromium max 0.1 mcg/10g Copper max 0.3 mcg/10g Iron max 0.3 mcg/10g Zink max 0.3 mcg/10g