
Vöruupplýsingar
Saffrox er 100% náttúrulegt og getur haft jákvæð áhrif á geðslagið og líðan. Saffrox inniheldur affron® sem er úrdráttur úr saffran og inniheldur einnig virkt form fólínsýru (L-Methyl Folate) sem styður við framleiðslu serótóníns, noradrenalíns og dópamíns og kemur á jafnvægi. Saffrox inniheldur öflugasta form magnesíum (Magnox™) fyrir bætta starfsemi miðtaugakerfisins hjá fólki í magnesíumskorti, túrmerik fyrir andlegt jafnvægi og heilastarfsemi og svo fólínsýru, B6 og B12 sem styður við sálfræðilega virkni og dregur úr þreytu og lúa. Hver vill ekki vakna glaður á hverjum morgni og taka fagnandi á móti deginum.
Notkun
1 hylki á morgnanna og 1 á kvöldin fyrstu 10 daganna, .ar eftir aðeins 1 hylki á dag fyrir svefninn.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
Saffron extract (affron), Curcuma longa extract, piperine extract, magnesium oxide monohydrate, cellulose, silica dioxide, vitamin b6, vitamin b12, fólinsýra, l-methyl folate.