Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Melting

Silicol Meltingargel 500ml

Silicol meltingargel sem er drukkið. Gelið myndar þunnt varnarlag á slímhúð meltingarvegarins og hefur róandi áhrif á meltingarveginn.

3.798 kr.

Vöruupplýsingar

Silicol er náttúruleg vörn gegn óþægindum í meltingarvegi. Silicol Meltingargel inniheldur kýsilsýru, sem samanstendur af steinefninu kísil og súrefni, í vatnsleysanlegu kvoðuformi. Kvoðuformið gefur efninu stærri yfirborðsflöt til að bindast sýrum, eiturefnum og gasefnum og losa þau út á náttúrulegan máta. Kísilsýra bindur sýkla og eiturefni. Hún myndar þunnt varnarlag á slímhúð meltingarvegarins og hefur róandi áhrif á meltingarveginn. Silicol meltingargelið gegn: Brjóstsviða, Bakflæði, Uppköstum, Ógleði, Vindgang, Magaverkjum, Brjóstsviða, Slappleika og Niðurgangi.

Notkun

1 matskeið (15 ml) af silicol allt að þrisvar á dag. Má blanda í vatn.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Artasan ehf

Innihaldslýsing

3.5g Silicon dioxide in 100 ml silicic acid gel, preservatives: Sorbic acid (E 200), Sodium benzoate (E 211).