-25%

Vöruupplýsingar
Inulin eru vatnsleysanlegar trefjar sem bæta meltinguna, efla fjölgun vinveittra gerla í þörmunum og hjálpa til við að koma reglu á hægðirnar. Að auki hefur regluleg inntaka jákvæð áhrif á kólesterólið og vinnur á innri fitu. Inulin eru vatnsleysanlegar trefjar á duftformi, það er bragðlaust og afar einfalt í notkun.
Notkun
Blandið 1-2 teskeiðum (2-5g) daglega út í vatn, hristing, smoothies, safa eða jógúrt.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
100% Pure (Chicory) Inulin