Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Hár-húð og naglavítamín

Natures Aid Collagen Beauty Formula 90stk

Collagen Beauty Formula frá Natures Aid styður við náttúrulega kollagen-framleiðslu húðarinnar og önnur innihaldsefni eru sérvalin með það í huga að styðja við hár, neglur og liði.

5.998 kr.

Vöruupplýsingar

Eftir 25 ára aldur fer kollagenframleiðslan minnkandi og þá byrja fínar línur og hrukkur að myndast í húðinni. Collagen Beauty Formula frá Natures Aid styður við náttúrulega kollagen-framleiðslu húðarinnar og önnur innihaldsefni eru sérvalin með það í huga að styðja við hár, neglur og liði. Allt að 3 mánaða skammtur í glasinu.

Notkun

1 tafla á dag samhliða máltíð.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Artasan ehf

Innihaldslýsing

Hvert hylki inniheldur 500mg af hydrolýseruðu marine II kollageni ásamt C-vítamíni, B2-,B3-vítamínum, Bíótín, Sínk og Kopar.