Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Melting

New Nordic Frutin Súr Magi 60stk

Frutin eru náttúrulegar tuggutöflur sem hindra að magasýrurnar flæði upp í vélindað.

2.198 kr.

Vöruupplýsingar

Frutin eru tuggutöflur sem innihalda náttúrulegar trefjar úr appelsínum og mynda náttúrulega róandi froðu yfir efsta hluta magans sem hindrar að magasýrurnar flæði upp í vélindað. Frutin inniheldur kalsíum sem stuðlar að eðlilegri starfsemi meltingarensíma ásamt pektín, níasín og magnesíum sem stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum.

Notkun

2 töflur á dag með máltíð fyrir 12 ára og eldri.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Artasan ehf

Innihaldslýsing

Natural dolomite1, sweetener: sorbitol, pectin (citrus fibres), dandelion root extract (Taraxacum officinalis L.)2, coating agent: magnesium stearate, natural flavour of peppermint, anti-caking agent: silicon dioxide; niacin (Nicotinamide) or Vitamin B3