
Vítamín
Hár-húð og naglavítamín
New Nordic Hair Volume Hlaup 60stk
Hair Volume hlaupin frá New Nordic er náttúrulegt bætiefni sem stuðlar að líflegra hári.
2.198 kr.
Vöruupplýsingar
Bragðgóðu Hair Volume hlaupin frá New Nordic er náttúrulegt bætiefni sem stuðlar að líflegra hári. Inniheldur náttúrulega vaxtarvakann procyanidin-B2 sem unnin er úr eplum ásamt bíótín og sink sem stuðla að viðhaldi eðlilegs hárs. Hlaupin eru með ljúffengu epla bragði. Hlaupið nærir rætur hársins með bíótíni sem hvetur hárvöxt og umfang hársins og að auki inniheldur það eplasafa, sink og þykkni úr hirsi er mikilvægt fyrir hárið og getur gert það líflegra og fallegra.
Notkun
2 hlaup á dag fyrir 12 ára og eldri.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
Glucose syrup, sucrose, gelling agent (gelatin), sugar, water, disintegrator (sorbitol), apple extract (Ma/us domesUca Borkh.), apple juice concentrate, millet extract (Panicum miliaceum L), horsetail extract (Equisetum arvense L), acidity regulator (citric acid), thickener (agar), natural apple aroma, dye (beetroot), zinc citrate, biotin.