
Vítamín
Kvenbætiefni
Femarelle 40+ Rejunvenate 56stk
Femarelle Rejuvenate hentar konum sem eru að upplifa fyrstu einkenni hormónabreytinga og áður en óregla kemst á blæðingar.
4.298 kr.
Vöruupplýsingar
Femarelle er náttúruleg lausn fyrir konur sem vilja koma jafnvægi á hormónastarfsemina. Rejuvenate hentar konum sem eru að upplifa fyrstu einkenni hormónabreytinga og áður en óregla kemst á blæðingar.
Notkun
Taka á Femarelle® Rejuvenate tvisvar á dag, eitt hylki að morgni og eitt að kvöldi með eða án matar.
Ef gleymist að taka hylki skal taka það um leið og það uppgötvast og halda svo áfram reglulegri inntöku. Ekki er þörf á að taka tvöfaldan skammt til að bæta upp fyrir skammt sem gleymist.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
DT56a (Dry powdered soybean extract) 322 mg; Flaxseed 50 mg; Vitamin B2 (Riboflavin) 1 mg; Vitamin B7 (Biotin) 100 μg; Capsule (Gelatin) bovine gelatine 87.3-106.7 mg.