
Vítamín
B-vítamín
BetterYou B- Vítamín Complete Munnúði 25ml
Better You B-complete er sérvalin blanda sem inniheldur allar þær 8 tegundir af B-vítamínum sem eru mikilvæg fyrir taugakerfið. Þau eru; Tiamín (B1), Ríbóflavín (B2), Níasín (B3), Pantóþensýra (B5), Bíótín (B6), Biotin (B7), Fólinsýra (B9) og B12.
3.798 kr.
Vöruupplýsingar
Sérvalin blanda af B-vítamínum til að styðja við náttúrulega orkuframleiðslu. B-complete inniheldur allar þær 8 tegundir af B-vítamínum sem eru mikilvæg fyrir taugakerfið og vinna vel saman til að styðja við náttúrulegt orkuumbrot líkamans ásamt því að draga úr þreytu og lúa. B-Complete stuðlar einnig að eðlilegri virkni ónæmiskerfis sem og eðlilegri sálfræðilegri starfsemi. Munnúðinn frásogast í gegnum slímhimnuna út í blóðrásina og þannig auðveldar mörgum upptöku á þessum efnum. Öll vítamínin þjóna mikilvægu hlutverki við að viðhalda góðri heilsu, en þau eru; Tiamín (B1), Ríbóflavín (B2), Níasín (B3), Pantóþensýra (B5), Bíótín (B6), Biotin (B7), Fólinsýra (B9) og B12. B-vítamín eru vatnsleysanleg sem gerir það að verkum að líkaminn geymir þau ekki og er það því mikilvægt að taka inn B-vítamín á hverjum degi, ef ekki er fengið nóg úr fæðunni. ➢ Náttúrulegt bragð af ferskjum, plómum og hindberjum. ➢ Hröð og mikil upptaka ➢ Öruggt á meðgöngu og í brjóstagjöf ➢ Hentar vegan, grænmetisætum, sykursjúkum og folki með glútenóþol. ➢ Umbúðir gerðar úr endurunnu plasti úr sjónum
Notkun
Notið allt að 4x sprey á dag.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
Water, diluent (xylitol), niacinamide (B3), calcium D-pantothenate (B5), acidity regulator (citric acid), pyridoxine hydrochloride (B6), riboflavin 5 phosphate sodium (B2), preservative (potassium sorbate), folic acid [as (6S)-5-methyltetrafolic acid, glucosamine salt (Quatrefolic®)] (B9), thiamine mononitrate (B1), natural flavouring (peach, plum and raspberry), 5-deoxyadenosylcobalamin (B12), methylcobalamin (B12), D-biotin (B7).